top of page

Vantar þig múrara?

Sérhæfð þekking og vönduð vinnubrögð
20220505_110002_edited.jpg

Fáðu fagmann í verkið

Hjá Almennu Múrþjónustunni er markmið okkar að veita hágæða byggingarþjónustu sem er sérsniðin nákvæmlega að þörfum hvers og eins viðskiptavinar. Við leggjum áherslu á að veita framúrskarandi þjónustu, sérfræðiþekkingu á okkar sviði, jákvætt og skemmtilegt andrúmsloft fyrir alla viðskiptavini okkar.

Flísalögn

Sérþekking okkar á flísalögnum gerir það að verkum að við getum ráðlagt um bestu efnin, flísar og hönnuna að hverju sinni, til að tryggja sem bestu útkomu. Við leggjum mikinn metnað í flísalögn sem skilar sér í  verkum. Allt frá því að undirbúa og vernda vot rými á réttan hátt, í að velja efni og leggja flísar af nákvæmni, enginn þáttur er yfirlitinn þegar kemur að flísalögn. Við höfum einnig aðgang að fjölbreyttu úrvali flísalagnaefna og sérvöru, þannig getum við unnnið flísalögn fyrir allar aðstæður.

309009129_622369289371601_231764014691959973_n.jpg

Baðherbergi, eldhús, borðplötur, og fl.

Viðhald

Allt almennt viðhald, utan- sem og innanhúss

Inndæling, sprunguviðgerðir og fl.

Uppsteypa, plötur, bílaplön, vélslípun, stimplun

20210902_200308.HEIF

Bílaplön | Innkeyrsla

Að leggja steypta innkeyrsla er ekkert smá verk og getur oft verið flókin framkvæmd, allt frá því að leggja steypuna niður með réttum halla og hvenær hægt sé að vinna hana til að fá sem besta útkomu. En hún er svo sannarlega þess virði. Við hjá Almenna Múrþjónustunni sérhæfum okkur í að steypa innkeyrslur og höfum mikla reynslu. enda tala ánægðir viðskiptavinir okkar sínu máli!

Við gerum hlutina réttu leiðina,
ekki léttu leiðina!

Inndæling

Ef þú ert að leita af fagmönnum í inndælingu hjá þér, þarftu ekki að leita lengra.  Hér hjá Almennu múrþjónustunni höfum við mikla reynslu á þessu sviði og notumst við fullkominn tækjabúnað til að tryggja að inndælingar þjónustan okkar standist hörðustu kröfur. 

IMG_0170.HEIC

Við hverju má búast frá því við byrjum verkið þangað til að við klárum það.

Hér hjá Almennu múrþjónustunni trúum við starfið okkar sé ekki eingungis að veita múrþjónustu, heldur að við séum að auka verðmæti eigna viðskiptavina okkar.  Sérþjálfaðir fagmenn okkar munu vinna höndi í hönd til að veita þér bestu mögulegu þjónustu sem völ er á.

Frí ráðgjöf og verðtilboð

Tímáætlun sem stenst

Fagmenn mæta á staðin og klára verkið 

Vandvirkni og snyrtimennska

100% ánægja, með ánægjutryggingu viðskiptavina

jpg.png
322823737_713683210472548_994412476426123655_n.jpg

Jarðvinna

Ertu að leita að áreiðanlegum jarðvinnu verkataka til að vinna verkefni fyrir þig?

Þá er Almenna Múrþjónustan er fullkominn kostur fyrir þig. Við bjóðum upp á fjölbreytta gröfuþjónustu, allt frá lóðalögun, þjöppun og undirbúning og fyllingu undir plön og sökkla. Reyndir sérfræðingar okkar eru staðráðnir í að skila af sér vel unnum verkum og á áætlun.

Að vinna með okkur eins auðvelt og 123

-----

Skref 1

Fáðu tilboð

Hringdu í okkur eða sendu email og við munum hafa samband við þig!

Skref 2

Veldu tíma

Veldu tíma sem hentar þér, tíminn þinn er verðmætur við skiljum það.

Skref 3

Slappaðu af

Þú getur slappað af, því að þú veist að fagmenn eru að verki.

Hafa Samband

769-1919

bottom of page