top of page
20210902_200308.HEIF

Bílaplön | Innkeyrsla

Að leggja steypta innkeyrsla er ekkert smá verk og getur oft verið flókin framkvæmd, allt frá því að leggja steypuna niður með réttum halla og hvenær hægt sé að vinna hana til að fá sem besta útkomu. En hún er svo sannarlega þess virði. Við hjá Almenna Múrþjónustunni sérhæfum okkur í að steypa innkeyrslur og höfum mikla reynslu. enda tala ánægðir viðskiptavinir okkar sínu máli!

Við búum yfir fullkomnum tækjabúnaði og getum gert allskonar áferðir á steypuna.  þó lang algengast sé vélslýpun, kúst áferð eða mynstursteypa (stimplun). Við sjáum til þess að innkeyrslan þín verði glæsileg. Við skiljum hversu mikilvægt það er að vera með flotta innkeyrslu, þess vegna leggjum við mikla áherslu á að skila af okkur glæsilegum verkum.  

 

Almenna Múrþjónustan er fullkominn kostur ef þú vilt láta steypa innkeysluna hjá þér. Ástríða okkar liggur í því að tryggja að viðskiptavinir okkar séu 100% ánægðir með innkeyrsluna sína og fagfólk okkar mun leggja hart að sér til að tryggja að svo verði.

Svo ekki hika við að hafða samband við okkur og sjáðu hvernig við getum hjálpað þér. 

bottom of page